Fara í efni

350.000 kr. aukahlutapakki með Outlander PHEV!

Mitsubishi Outlander PHEV er sannarlega einn með öllu. Þessi fullvaxni tengiltvinnbíll skartar háþróuðum tæknilausnum og miklu akstursöryggi. Hann er rúmgóður, vistvænn, kraftmikill og ótrúlega hagkvæmur í rekstri með lágmarkseyðslu allt niður í 2.0 l/100 km* – svo er hann á verði sem slær allt út. Outlander PHEV hefur notið mikilla vinsælda frá kynningu bílsins árið 2013. Á Íslandi hefur hann verið mest seldi tengiltvinnbíllinn þrjú ár í röð og árið 2018 var hann sá mest seldi af öllum bílum á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði.

Nú fylgir 350.000 króna aukahlutapakki að eigin vali með öllum nýjum Outlander PHEV.

 

Þú getur smellt þér beint á bílinn með því að heimsækja sýningarsal HEKLU á netinu:

Outlander PHEV í vefverslun HEKLU