Fara í efni

Ferðasumar

Ferðabílar með SUMARPÖKKUM

Mitsubishi verður á ferð og flugi í allt sumar með Bylgjunni, Gunna Helga rithöfundi, leikara og veiðimanni og fleiri samstarfsaðilum. Stefnan er tekin á bæjarhátíðir um land allt og með í för verða Outlander PHEV, L200 og Eclipse Cross sem gera ferðalagið skemmtilegra. Af þessu tilefni bjóðum við fjölbreytta sumarpakka að verðmæti 400.000 með öllum nýjum bílum frá Mitsubishi. Sumarpakkarnir passa vel fyrir þá sem ætla að nýta sér sumarið, enda tengjast þeir allir ferðalögum og útivist.

Verðum á Blómstrandi dögum í Hveragerði laugardaginn 17. ágúst með alls konar skemmtilegar uppákomur, meðal annars veiðikortaveiði, bakkkeppni og fleiri leikir. Þá les Gunnar Helgason uppúr nýjustu bók sinni ásamt því að stýra leikjunum.

Ferða- og veiðibílarnir Outlander PHEV og L200 verða að sjálfsögðu með í för ásamt ferðabúnaði fyrir íslenska sumarið. Gunni Helga rithöfundur og gleðigjafi verður í broddi fylkingar og það verður nóg um að vera; veiðikortaveiði, bakkkeppni Mitsubishi, verðlaunagetraun og lesið upp úr nýjustu bók Gunna - Barist í Barcelona.

Skoða úrval Mitsubishi bíla.

Skoða bækling yfir hátíðarhöld sumarsins 2019.

FERÐAPAKKI MITSUBISHI

FERÐAPAKKI Outlander PHEV inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 300.000 kr.
 • Gjafakort frá Víkurverk að verðmæti 50.000 kr. 
 • Osprey ferðapoka frá GG Sport að verðmæti 25.000 kr.
 • Hleðslukort Ísorku að verðmæti 25.000 kr.
 • HEILDARVERÐMÆTI:  400.000 kr.

FERÐAPAKKI L200 & ECLIPSE CROSS inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 325.000 kr.
 • Gjafakort frá Víkurverk að verðmæti 50.000 kr. 
 • Osprey ferðapoka frá GG Sport að verðmæti 25.000 kr.
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr.

 

 

VEIÐIPAKKI MITSUBISHI

VEIÐIPAKKI Outlander PHEV inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 300.000 kr.
 • Gjafakort í Veiðiflugum að verðmæti 50.000 kr. 
 • Osprey ferðapoka frá GG Sport að verðmæti 25.000 kr.
 • Hleðslukort í Ísorku að verðmæti 25.000 kr. 
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr.

VEIÐIPAKKI L200 og Eclipse Cross inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 325.000 kr.
 • Gjafakort í Veiðiflugum að verðmæti 50.000 kr.
 • Osprey ferðapoka frá GG Sport að verðmæti 25.000 kr. 
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr. 

 

SPORTPAKKI MITSUBISHI

SPORTPAKKI Outlander PHEV inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 250.000 kr.
 • Thule ferðabox og töskur að verðmæti 125.000 kr. 
 • Hleðslukort í Ísorku að verðmæti 25.000 kr. 
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr.

SPORTPAKKI L200 & Eclipse Cross inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 275.000 kr.
 • Thule ferðabox og töskur að verðmæti 125.000 kr.
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr. 

 

FJALLAPAKKI MITSUBISHI

FJALLAPAKKI L200 inniheldur:

 • Breytinga- og aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 375.000 kr.
 • Osprey ferðapoka frá GG Sport að verðmæti 25.000 kr. 
 • HEILDARVERÐMÆTI 400.000 kr. 

HJÓLAPAKKI MITSUBISHI

HJÓLAPAKKI Outlander PHEV inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 300.000 kr.
 • Gjafakort í Erninum að verðmæti 50.000 kr. 
 • Hjólabúnað frá HEKLU að verðmæti 25.000 kr.
 • Hleðslukort í Ísorku að verðmæti 25.000 kr.
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr.

HJÓLAPAKKI L200 & Eclipse Cross inniheldur:

 • Aukahlutapakka frá Mitsubishi að eigin vali að verðmæti 350.000 kr.
 • Gjafakort í Erninum að verðmæti 50.000 kr. 
 • HEILDARVERÐMÆTI: 400.000 kr.

 

Leikjasumar

Við höldum ótrauð áfram með bakkkeppni Mitsubishi 2019 þar sem sá sem lunknastur er að bakka pallbílnum og hörkutólinu L200 með húsbíl getur nælt sér í bikar og réttinn til að gorta. Veiðikofinn hans Gunna Helga verður með í för í sumar og í honum geta gestir og gangandi tekið þátt í að reyna að veiða veiðikortið sem veitir leyfi til veiði í 34 vötnum allt í kringum landið. Einnig verðum við með skemmtilega og lauflétta getraun og fimm heppnir þátttakendur geta unnið nýjustu bókina hans Gunna Helga; Barist í Barcelona. 

SAMSTARFSAÐILAR: 

 • Víkurverk
 • Stilling
 • Örninn
 • Ísorka
 • Veiðiflugur
 • Veiðikortið
 • Vargurinn
 • Eggert Skúlason - Sporðaköst
 • Gunnar Helgason – Veiðikofinn
 • Bylgjan

Þjónustunet HEKLU

Bíleigendur á ferð um landið geta leitað til þjónustunets HEKLU, hvort sem bíllinn þarf smurningu eða annarrar þjónustu er þörf.

HEKLA Reykjavík
Sími: 590 5000 / thjonusta@hekla.is
HEKLA Reykjanesbæ
Sími: 590 5090 / fyrirspurnrnb@hekla.is
Bílson ehf. (Þjónustuaðili)
Sími: 568 1090 / bilson@bilson.is
Bílasalan Bílás (Söluaðili)
Sími: 431 2622 / bilas@bilas.is
Höldur Akureyri (Sölu- og þjónustuaðili)
Sími: 461 6060 / verk@holdur.is
 Bílaverkstæði Austurlands (Sölu- og þjónustuaðili)
Sími: 470 5070 / info@bva.is
Bílaverkstæði SB Ísafirði (Sölu- og þjónustuaðili)
Sími: 456 3033 / verkstjori@bsb.is
Bílaverkstæðið Klettur Selfossi (Þjónustuaðili)
Sími: 482 4012 / klettur@kletturehf.is
Bílasala Selfoss (Söluaðili)
Sími: 480 4000
Bílaverkstæði K.S. Sauðárkróki (Sölu- og þjónustuaðili)
Sími: 455 4570 / gunnar.valgardsson@ks.is

HLEÐSLULAUSNIR UM LAND ALLT

 
Mitsubishi er í samstarfi við ÍSORKU um hleðslulausnir fyrir eigendur Outlander PHEV, m.a. með því að bjóða hleðslustöðvar og hleðslulausnir.  ÍSORKA býður einnig hleðslulykil sem veitir aðgengi að hleðslustöðvum um land allt. Í sumar fylgir Hleðslulykillinn með 25.000 kr. inneign öllum Outlander PHEV.