Fara í efni

Outlander PHEV

Verð frá: 4.390.000 kr.
frá 2,0 l/100 km CO2 frá 46 g/km

Vinsælasti bíllinn á Íslandi

Outlander PHEV

Outlander PHEV er vinsælasti bíllinn á Íslandi árið 2018 og sá mest seldi í flokki tengiltvinnbíla 3 ár í röð. Frá því að Outlander PHEV var fyrst kynntur árið 2013 hefur hann verið í stöðugri þróun til að tryggja áframhaldandi stöðu meðal fremstu tengiltvinnbíla. Þær breytingar sem nú hafa verið gerðar á nýjum Outlander PHEV eru fyrst og fremst tæknilegs eðlis og snúa að meiri sparneytni og afkastagetu. Þannig státar hann nú af enn meiri sparneytni og bættum aksturseiginleikum, auknum afköstum, endurbættu aldrifi og meiri þægindum á öllum sviðum.

Aukin afköst rafhlöðunnar skila því að drægni Outlander PHEV í hreinni rafstillingu er nú 45 kílómetrar, meðaleldsneytiseyðsla bílsins er nú 2,0 l/km og losun koltvísýrings er aðeins 46 g/km. Hvað varðar akstursupplifun þá hafa verið gerðar umtalsverðar breytingar á aflstýringu og spólvörn auk þess sem ný sport-stilling skilar skarpara viðbragði og auknu gripi. Önnur nýjung sem eflaust mun nýtast Íslendingum vel er snjóstilling sem auðveldar bílnum að taka af stað og beygja þegar grip er lítið á sleipu yfirborði.

Meiri geta en nokkru sinni fyrr

Akstursánægjan kemst á annað stig í PHEV fjórhjóladrifi. Samspil rafmótora á hvorum öxli og skilvirkrar og öflugrar bensínvélar hámarka afkastagetuna í akstri. Njóttu bæði ævintýraferða út í buskann sem og daglegs aksturs með viðbragðsfljótri stýringu og hljóðlátum þægindum nýs OUTLANDER PHEV.

Meiri afköst. Meiri skemmtun

Upplifðu nýjan Mitsubishi Outlander PHEV með endurhannaðri S-AWC-tækni. Tveir uppfærðir mótorar og S-AWC-aldrif skila auknu afli og afköstum sem gera allar aðstæður leikandi léttar. Nýr OUTLANDER PHEV er annars konar rafbíll sem skilar þér þýðum og hljóðlátum akstri.

Rúmgóður og fágaður

Stígðu inn í þægilegan og fágaðan griðastað þar sem akstursánægjan eykst enn með góðu fótarými, íburðarmiklum aukahlutum og sérlega hljóðlátum akstri. Framsætin veita góðan stuðning í beygjum. Öll sætin eru úr vönduðum gæðaefnum og hægt er að leggja sætisbökin að aftan niður til að laga farangursrýmið að þínum þörfum hverju sinni.

Nýsköpun með afköst að leiðarljósi

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á hinu framsækna PHEV-kerfi. Nú er kerfið með afkastameiri mótor að aftan, sparneytnari vél og háþróaðri aflstjórnun sem byggð er á langri reynslu okkar. Allt skilar þetta sér í sérlega hljóðlátum, liprum og jöfnum akstri.

Tveir mótorar með fjórhjóladrifi og S-AWC-aldrif Sjálfstæðir mótorar á fram- og afturöxli veita sérlega viðbragðsfljótt fjórhjóladrif með S-AWC-aldrifi sem tryggir mjög stöðugan akstur og einfalda og hnökralausa stýringu.

Ný 2,4 lítra vél Sérlega skilvirk Otto+ Atkinson-vél gerir aksturinn sparneytinn og minnkar útblástur koltvísýrings.

Rafall Afkastamikill rafall breytir vélarafli í rafmagn til að hlaða rafhlöðuna og styðja við mótorana þegar þörf er á. Afldrifseining að framan og stjórntölva rafmótors að aftan Þessar snjallstýringar leggja sitt af mörkum til að auka orkunýtingu og bæta stjórnun mótors með fljótvirku hámarkstogi sem er afkastameira en með 3,0 lítra bensínvél.

Rafhlaða Afkastamikilli 13,8 kWh rafhlöðu er komið fyrir undir gólfinu til að hámarka pláss inni í bílnum og lækka þyngdarmiðju hans svo að hann verði öruggari og láti betur að stjórn.

Akstur á rafmagni Mótorinn knýr bílinn með rafmagni úr rafhlöðunni, ekkert eldsneyti er notað og engin losun koltvísýrings á sér stað. Þessi akstursstilling er mjög hreinlát og öflug. Hámarkshraðinn er 135 km/klst.

Outlander PHEV - litir & áklæði

Útfærslur

 InviteInvite+IntenseInstyleS Edition
Verð 4.690.000 4.890.000 5.490.000 5.890.000 6.190.000
RÝMINGARSALA árg.2019 Uppseldur. 4.590.000 Uppseldur. Uppseldur. 5.790.000
Drif 4WD 4WD 4WD 4WD  4WD
Gírskipting Sjálfskipting Sjálfskipting Sjálfskipting Sjálfskipting  Sjálfskipting
Vél 2,4 2,4 2,4 2,4  2,4
Eldsneyti Rafmagn & bensín Rafmagn & bensín Rafmagn & bensín Rafmagn & bensín  Rafmagn & bensín
230 230 230 230  230
Eyðsla 2,0 2 2,0 2,0  2,0
CO2 46 46 46 46  46
Drægni á rafmagni skv. WLTP mælingu 45 km. 45 km. 45 km. 45 km. 45 km.

Staðalbúnaður

 InviteInvite+IntenseInstyleS Edition
5m hleðslukapall
12V tengi til hleðslu fyrir aukahluti  ✔  ✔  
16" álfelgur        
8 fjarlægðarskynjarar   ✔
Aflendurheimt á hemlum f. rafmótor  ✔ ✔ 
AVAS-hljóðviðvörunarbúnaður  ✔ ✔ 
Baksýnisspegill m. sjálfvirkri deyfingu  ✔  ✔ ✔ 
Brekkuaðstoð   ✔  ✔ ✔ 
CCS hraðhleðslubúnaður
Dökkar rúður að aftan
ECO akstursstilling
Loftþrýstingsnemar í hjólbörðum
EV rafmagnsakstursstilling
Fjórhjóladrifsval
Hiti í framsætum
Hiti í stýri  
Hraðastillir
Krómlistar á hliðum
Led aðalljós
Led þokuljós
Leðurklætt aðgerðarstýri
Lykillaust aðgengi og ræsing
Rafknúið aflstýri
Rafstýrð miðstöð
Forhitar með snjallsímatenginu  
Rafstýrð handbremsa
Regn- og ljósaskynjari 
Aðfellanlegir speglar
Silfraðir þakbogar
Sjálfvirk miðstöð
Mitsubishi snjallsímaapp
SRS hliðarloftpúðar og loftpúðatjöld 
SRS hnéloftpúði fyrir ökumann
SRS loftpúðar fyrir fremstu röð
Stafrænt útvarp, engist snjallsímum
ASC og TCL stöðugleika stýring
Vindskeið að aftan
Þrjár ISO-FIX festingar
18" álfelgur  
Bakkmyndavél  
360* myndavél    
Akreinavari     
Blindhornaviðvörun    
Fjarlægðartengdur hraðastillir    
Flapsar til endurvinnslu bremsuorku  
17" bremsudiskar  
Neyðarhemlun    
Ákeyrsluvörður - bílastæði (UMS)        
Rafmagn í afturhlera    
Stýrihnappur fyrir 4 myndavélar    
Vöktunarkerfi að aftan (RCTA)    
Rockford Premium hljóðkerfi      
Leðuráklæði á slitflötum      
Rafmagn í bílstjórasæti      
Sóllúga      
Rafhituð framrúða      
Hitakerfi á rafhlöðu      
Tígulmynstrað leður á slitflötum        
Bilstein höggdeyfar        
Dökkkrómað grill        
Gljásvartir gluggakarmar        
Hlíf á fram og afturstuðara (samlit)        
Svartir þakbogar        
Sportpedalar        

Tæknilegar upplýsingar

 InviteInvite+IntenseInstyleS Edition
Breidd 180 cm 180 cm 180 cm 180 cm  180 cm
Lengd 470 cm 470 cm 470 cm 470 cm  470 cm
Eiginþyngd 1.914 kg 1.914 kg 1.914 kg 1.914 kg  1.914 kg
Heildarþyngd 2.390 kg 2.390 kg 2.390 kg 2.390 kg  2.390 kg
Dráttargeta 1.500 kg 1.500 kg 1.500 kg 1.500 kg  1.500 kg
Hámarkshraði 200 km/klst. / 135km/klst. á rafmagni 200 km/klst. / 135km/klst. á rafmagni 200 km/klst. / 135km/klst. á rafmagni 200 km/klst. / 135km/klst. á rafmagni 200 km/klst. / 135km/klst. á rafmagni
Dekk 215/70R16 225/55R18 225/55R18 225/55R18  225/55R18