Fara í efni

NÝR ASX 2020

Verð frá: 5.790.000 kr.
frá 6,5 l/100 km CO2 frá 149 g/km

Mitsubishi ASX 2020

Nýr ASX - áreiðanlegur sportjeppi

ASX er mættur aftur í nýju og skarpara útliti. 2020 árgerðin af ASX hefur fengið hið einkennandi nýja Mitsubishi útlit sem gerir hann skarpari og sportlegri en nokkru sinni fyrr. Með nýjum ASX 2020 bætist enn einn valkostur við fjórhjóladrifsfjölskyldu Mitsubishi. ASX er kraftmeiri og dráttargetan hefur aukist um 100 kg og er komin í 1300 kg. Öflug 2.0l og 150 hö bensínvél tryggir afl og snerpu í takt við nýtt og harðgerðara útlit. 6 gíra CVT skipting tryggir mjúkan og þægilegan akstur sér til þess að aksturinn verður mjúkur og þægilegur og nýtt upplýsinga- og afþreyingakerfi með 8’’ snjallskjá gerir ferðalagið skemmtilegra.

 

Skarpari hönnunarlínur

Mitsubishi ASX sýnir fyrir hvað hann stendur. Nýjar og skarpar línur eiga upphaf í hönnunarstefnunnar sem markar útlit fjórhjólafjölskyldu Mitsubishi og sker sig úr fjöldanum.

Þægindi sem þú getur reitt þig á

 Nýr ASX er hrein og bein týpa sem tryggir þægindi og öryggi í daglegu lífi. Njóttu hárrar sætisstöðu, mikillar rýmisupplifunnar og ríkulegs pláss í farangursými.

Tækni fyrir daglegt líf og ævintýri

Mitsubishi ASX er tæknilega fullkominn bifreið sem flytur þig af öryggi á hvaða ákvörðunarstað sem er, hvort sem er í borg eða sveit. Kraftmikil 2,0 lítra bensínvélin með 110 kW (150 hestöfl), ásamt vel hönnuðum undirvagni tryggja ekta akstursupplifun sportjeppa. Þú getur val á milli framhjóladrifs og fjórhjóladrifs og ASX fæst bæði beinskiptur og sjálfskiptur.

Innanrýmið

Innréttingin í Mitsubishi ASX 2020 gefur þér strax dæmigerða sportjeppatilfinningu með góðri yfirsýn og rými. Allt á sínum stað; kunnuglegt, óbrotið og hagnýtt.

Panorama glerþak

 

Glerþakið sem nær yfir fram- og aftursætin skapar aukna rýmistilfinningu, eykur útsýni og birtu. 
Það er góð tilfinning að geta upplifað litbrigði himinsins þegar sólskyggnið er dregið til baka. 

Ríkulegt rými

 

Hér hefurðu allt pláss sem þú þarft á að halda því skottið tekur allt að 1.206 l.

Útfærslur

  Instyle
Verð 5.790.000
Drif 4WD
Gírskipting Sjálfskipting
Vél 2,0
Eldsneyti Bensín
150
Eyðsla 6,5
CO2 149

Staðalbúnaður

  Instyle
Bluetooth símatenging, USB port og hátalari
Hiti í framsætum
Armhvíla milli framsæta
Baksýnisspegill m. sjálfvirkri deyfingu
Dökkar rúður að aftan
Loftþrýstingsnemar í hjólbörðum
Fjórhjóladrifsval
Leðurklætt aðgerðastýri
Lykillaust aðgengi og ræsing
Rafknúið aflstýri
Rafstýrð miðstöð og loftkæling (AC).
Regn- og ljósaskynjari
Aðfellanlegir speglar
Vörn gegn hemlalæsingu (ABS)
Rafstýrð hemlaaflsdreyfing (EBD)
SRS hliðarloftpúðar og loftpúðatjöld
SRS hnéloftpúði fyrir ökumann
SRS loftpúðar fyrir fremstu röð
ASC og TCL stöðugleika stýring
Þrjár ISO-FIX festingar
Leðurklætt aðgerðarstýri
Lykillaust aðgengi og ræsing
Rafknúið aflstýri
Rafstýrð miðstöð
SRS hliðarloftpúðar og loftpúðatjöld
SRS hnéloftpúði fyrir ökumann
Regn- og ljósaskynjari
SRS loftpúðar fyrir fremstu röð
Stafrænt útvarp, tengist snjallsímum
ASC og TCL stöðugleika stýring
Vindskeið að aftan
ISO-FIX festingar
18" álfelgur
Bakkmyndavél
Neyðarhemlun
Akreinavari
Blindhornaviðvörun
Fjarlægðartengdur hraðastillir
Rockford Premium hljóðkerfi
Leðuráklæði á slitflötum
Sóllúga
Rafhituð framrúða

Tæknilegar upplýsingar

  Instyle
Breidd 177 cm
Lengd 435 cm
Eiginþyngd 1.498 kg
Heildarþyngd 1.970 kg
Dráttargeta 1.300 kg
Hámarkshraði 190 km/klst
Dekk 225/55R18